Kennsluáætlanir

Í kennsluáætlunum er lýst  inntaki námsins og námsmati sem gefa kennurum, nemendum og foreldrum yfirsýn um það sem fengist er við í kennslunni. 

Lykilhæfni

Hér getur þú nálgast upplýsingar um lykilhæfni nemenda í lok hvers bekkjar.