Innra mat á skólastarfi í Engjaskóla
Lögð er áhersla á að allir starfsstaðir skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar vinni markvisst innra mat sem er óaðskiljanlegur hluti af skóla- og frístundastarfi. Í því felst fagleg ígrundun og greining á gögnum til að meta gæði skólastarfs og hvort að tilætlaður árangur hafi náðst út frá fyrir fram ákveðnum viðmiðum.
Skýrslur, áætlanir og fundargerðir
Umbótaáætlanir
Skólapúlsinn
- Skólapúlsinn 6. og 7. bekkur nóvember 2024
- Skólapúlsinn 2. - 5. bekkur nóvember 2024
- Foreldrakönnun 2025
Fundargerðir nemendaráðs
Fundargerðir skólaráðs
- Fundargerð 9. október 2024
- Fundargerð 30. nóvember 2024
- Viðauki 30. nóvember
- Fundargerð 21. febrúar 2025
- Viðauki 21. febrúar