Sundkennsla í Engjaskóla
Sundkennslan í Engjaskóla fer fram í Grafarvogslaug. Nemendur mæta í sund einu sinni í viku, 40 mínútur í senn, allt skólaárið. Mikilvægt er að nemendur mæti með sundfatnað (ekki bikiní) og sundgleraugu. Vinsamlegast sendið börnin í fatnaði sem þau ráða vel við, að klæða sig í og úr. Gott er að hafa teygju í síðu hári. Við mælum með að foreldrar merki allan fatnað / handklæði / sundpoka með nafni og símanúmeri.
Upplýsingar um sundkennslu
1. bekkur
Sundkennsla 1. bekkjar er á föstudögum í Grafarvogslaug, innilaug.
Hópur 1
Rúta frá skóla kl: 08:30
Tími hefst kl. 08:40
Rúta frá laug kl. 09:35
Hópur 2
Rúta frá skóla kl: 09:10
Tími hefst kl. 09:20
Rúta frá laug kl. 10:15
Það sem nemendur þurfa að geta framkvæmt í lok skólaárs:
- Staðið í botni og andað að sér, andlitið fært í kaf og andað frá sér endurtekið 10 sinnum
- Flot á bringu eða baki
- Ganga með andlit í kafi 2,5 metra eða lengra
- Bringusundsfótatök
- Skriðsundsfótatök
- Hoppa af bakka út í laug
Til að ná góðum árangri er mikilvægt að nemendur fari í sund með foreldrum /
forráðamönnum öðru hvoru og æfi sig.
2. bekkur
Sundkennsla hjá 2. bekk fer fram á fimmtudögum í Grafarvogslaug, innilaug.
Árgangnum er skipt í þrjá hópa í sundkennslunni:
Hópur 1
Rúta frá skóla kl: 08:30
Tími hefst kl: 08:40
Rúta frá laug kl: 09:35
Hópur 2
Rúta frá skóla kl: 09:10
Tími hefst kl: 09:20
Rúta frá laug kl: 10:15
Hópur 3
Rúta frá skóla kl: 09:50
Tími hefst kl: 10:00
Rúta frá laug kl: 10:55
-
Marglyttuflot með því að rétta úr sér
-
Spyrna frá bakka og renna með andlit í kafi, að lágmarki 2,5m
-
10 m bringusund
-
10 m skólabaksundsfótatök
-
10 m skriðsund
-
Hoppa af bakka í laug
-
Stunga úr kropstöðu
3. bekkur
Sundkennsla 3. bekkjar fer fram á fimmtudögum í Grafarvogslaug, úti-leiklaug.
Hópur 1
Rúta frá skóla kl: 08:30
Tími hefst kl: 08:40
Rúta frá laug kl: 09:35
Hópur 2
Rúta frá skóla kl: 09:10
Tími hefst kl: 09:20
Rúta frá laug kl: 10:15
Hópur 3
Rúta frá skóla kl: 09:50
Tími hefst kl: 10:00
Rúta frá laug kl: 10:55
Það sem nemendur þurfa að geta framkvæmt í lok skólaárs:
- 12 m bringusund.
- 12 m skólabaksund
- 12 m skriðsund.
- 8 m baksund
- Kafað eftir hlut á 1 - 1,5 m dýpi
- Stunga úr kropstöðu
Til að ná góðum árangri er mikilvægt að nemendur fari í sund með foreldrum /
forráðamönnum öðru hvoru og æfi sig.
4. bekkur
Sundkennsla 4. bekkjar fer fram á fimmtudögum í Grafarvogslaug, útilaug.
Árgangnum er skipt í tvo hópa í sundkennslunni og athugið að nemendur eru ekki alltaf í sama hópi.
Hópur 1
Rúta frá skóla kl: 11:00
Tími hefst kl. 11:10
Rúta frá laug kl. 12:05
Hópur 2
Rúta frá skóla kl: 11:40
Tími hefst kl. 11:50
Rúta frá laug kl. 12:45
-
25 m bringusund
-
15 m skólabaksund
-
15 m skriðsund
-
15 m baksund
-
Flugsundsfótatök
-
Hlutur sóttur á 1-2 m dýpi eftir þriggja metra sund
-
Stunga úr kropstöðu
Til að ná góðum árangri er mikilvægt að nemendur fari í sund með foreldrum / forráðamönnum öðru hvoru og æfi sig.
5. bekkur
Sundkennsla 5. bekkjar fer fram á þriðjudögum í Grafarvogslaug, útilaug.
Árgangnum er skipt í tvo hópa í sundkennslunni og athugið að nemendur eru ekki alltaf í sama hópi.
Hópur 1
Rúta fer frá skóla kl: 10:15
Tími hefst í Grafarvoglaug kl. 10:25
Rúta fer frá Grafarvogslaug kl. 11:20
Hópur 2
Rúta fer frá skóla kl: 10:55
Tími hefst í Grafarvogslaug kl. 11:05
Rúta fer frá Grafarvogslaug kl. 12:00
-
75 m bringusund
-
25 m skólabaksund
-
25 m skriðsund
-
25 m baksund
-
Stunga af bakka
-
Hlutur sóttur á 1-2 m dýpi eftir fimm metra sund
-
Troða marvaða í 20-30 sekúndur
-
10 m flugsundsfótatök
-
Fatasund, Upplýsingar koma síðar
Til að ná góðum árangri er mikilvægt að nemendur fari í sund með foreldrum / forráðamönnum öðru hvoru og æfi sig.
6. bekkur
Sundkennslan fer fram á þriðjudögum í Grafarvogslaug, útilaug.
Árgangnum er skipt í tvo hópa í sundkennslunni og athugið að nemendur eru ekki alltaf í sama hópi.
Hópur 1
Rúta fer frá skóla kl: 11:35
Tími hefst í Grafarvogslaug kl. 11:45
Rúta fer frá Grafarvogslaug kl. 12:40
Hópur 2
Rúta fer frá skóla kl: 12:15
Tími hefst í Grafarvogslaug kl. 12:25
Rúta fer frá Grafarvogslaug kl. 13:20
-
200 m bringusund
-
50 m skólabaksund
-
50 m skriðsund
-
25 m baksund
-
25 m bringusund á tíma
-
15 m björgunarsund (skólabaksundsfótatök)
-
8 m kafsund
-
12 m flugsund
-
Stunga af bakka
Til að ná góðum árangri er mikilvægt að nemendur fari í sund öðru hvoru og æfi sig.
7. bekkur
Sundkennsla 7. bekkjar fer fram á fimmtudögum í Grafarvogslaug, útilaug.
Hópur 1
Rúta fer frá skóla kl: 12:20
Tími hefst í Grafarvogslaug kl. 12:30
Rúta fer frá Grafarvogslaug kl. 13:25
Hópur 2
Rúta fer frá skóla kl: 13:00
Tími hefst í Grafarvogslaug kl. 13:10
Rúta fer frá Grafarvogslaug kl. 14:05
-
300 bringusund, tímamörk: synt á minna en 10 mínútum
-
25 skólabaksund
-
25 m baksund
-
15 m björgunarsund með jafningja (skólabaksundsfótatök)
-
8 m kafsund
-
12 m flugsund
-
Stunga af bakka
-
Tímataka: 50 m bringusund, 25 m skriðsund og 25 m baksund