Námsráðgjöf í Engjaskóla

Hlutverk námsráðgjafa er að vinna með nemendum, forráðamönnum, kennurum, skólastjórnendum, öðrum starfsmönnum skólans og fagaðilum utan skólans að ýmiss konar velferðarstarfi er snýr að námi, líðan og framtíðaráformum nemenda.

Námsráðgjöfin er þjónusta fyrir nemendur skólans og er fyllsta trúnaðar gætt. 

Foreldrar geta einnig leitað til náms- og starfsráðgjafa hafi þeir óskir eða upplýsingar sem þeir vilja koma á framfæri. 

Teikning af tveimur ráðgjöfum í hægindastólum.

Hafa samband

Námsráðgjafi 

Sími / netfang