Lúsíuhátið

lusiuhatid_1
Lúsíuganga var haldin að morgni föstudagsins 13. desember.
Nemendur í Lúsíuvali gengu um skólann með ljós í höndum og sungu fallega Santa Lucia. 
Foreldrar mættu og tóku þátt í þessari hátíðlegu stund, sem var bæði hlý og eftirminnileg.