Vetrarfrí og bleikur dagur
Vetrarleyfi verða í grunnskólum Reykjavíkur 24.-28. október.
Vetrarfríið er frá og með föstudeginum 24. október og stendur til þriðjudagsins 28. október.
Nemendur mæta síðan samkvæmt stundaskrá miðvikudaginn 29. október.
P.S. Miðvikudaginn 22. október ætlum við að lýsa upp daginn með því að mæta í einhverju bleiku í skólann.