Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni 2025

Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Grafarvogskirkju 24.mars. Nemendur í 7. bekk taka þátt og hafa skólarnir í Grafarvogi og Kjalarnesi keppt sín á milli.
Fulltrúar Engjaskóla, þeir Benjamín Aron og Björn Fannar stóðu sig vel, svo vel að Björn Fannar landaði 1. sæti. Borgaskóli hlaut 2. sætið og Rimaskóli það þriðja.
Fulltrúar Engjaskóla, þeir Benjamín Aron og Björn Fannar stóðu sig vel, svo vel að Björn Fannar landaði 1. sæti. Borgaskóli hlaut 2. sætið og Rimaskóli það þriðja.