Úrslit í Stóru upplestrarkeppninni 2025

Upplestrarkeppnin 2025
Úrslitakeppni Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Grafarvogskirkju 24.mars. Nemendur í 7. bekk taka þátt og hafa skólarnir í Grafarvogi og Kjalarnesi keppt sín á milli. 
Fulltrúar Engjaskóla, þeir Benjamín Aron og Björn Fannar stóðu sig vel, svo vel að Björn Fannar landaði 1. sæti. Borgaskóli hlaut 2. sætið og Rimaskóli það þriðja.