Starfsdagur og foreldrasamráð

Engjaleikar

Við viljum minna á að fimmtudaginn 2. október verður starfsdagur í Engjaskóla og því frí hjá nemendum.
Mánudaginn 6. október verður svo dagur foreldrasamráðs og hafa kennarar þegar boðið foreldrum í viðtöl.
 



 

Engjaleikar2

Myndirnar eru frá Engjaleikum, sem haldnir voru þriðjudaginn 30. september.