Skólasetning haust 2025

Skólasetning Engjaskóla föstudaginn 22. ágúst
Skólasetning Engjaskóla
Nemendur í 2. - 4. bekk mæta kl. 9:00
Nemendur í 5. - 7. bekk mæta kl. 10:00
Umsjónarkennarar boða foreldra/forráðamenn nemenda sem eru að byrja í 1. bekk í viðtal.
Foreldrar / forráðamenn eru að sjálfsögðu velkomnir á skólasetninguna