Jólakveðja frá Engjaskóla

Jólakveðja 2025

Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ár með þökk fyrir yndislegar stundir á liðnu ári. 

Eftir jólafríið eiga nemendur að mæta samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 6. janúar.

Jóla- og kærleikskveðja frá starfsfólki Engjaskóla